VALMYND ×

Allir heim kl. 14:00

Vegna versnandi veðurspár verður síðasta ferð með strætó kl. 14:00 í dag og verður allri kennslu lokið þá. Tómstundarútan fer ekki til Bolungarvíkur og einnig fellur niður kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar eftir kl. 14:00.

Deila