VALMYND ×

Afrakstur þemadaga

Á þemadögum í febrúar voru unnin margvísleg skemmtileg verkefni. Unglingastigið fjallaði um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og valdi hver hópur sér ákveðið markmið til að vinna með. Afraksturinn má sjá hér þar sem sköpunargleði nemenda fær notið sín til fulls.

Deila