VALMYND ×

8. bekkur í hópefli

Í gær og í dag hefur 8. bekkur verið í hópefli. Það hefur verið óformleg kennsla með skemmtilegri dagskrá. Þau fóru meðal annars í Blómagarðinn með vinabekknum sínum. Í dag fara þau svo öll saman í félagsmiðstöðina þar sem verður haldið ,,Pálínuboð"

Deila