VALMYND ×

4. bekkur í myndmennt

4. bekkur er að vinna í flettibókunum sínum.

Þau efla hér sjálfstæði í vinnubrögðum og hleypa hugmyndafluginu af stað með því að gera hreyfimyndasögur með teikningu og litum.

Deila