Vorskipulagið
Venju samkvæmt er mikið um að vera í maímánuði og að mörgu að hyggja. Vorskipulagið er að komast á hreint, en þó má alltaf gera ráð fyrir smávægilegum breytingum þegar nær dregur.
Skipulagið í heild sinni er að finna hér og einnig neðst vinstra megin á síðunni.
Deila