Vordagskráin
Í maímánuði er mikið um að vera í skólalífinu. Fyrir utan hefðbundna kennslu og annarpróf eru heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir, útivistardagar og margskonar uppákomur.
Vordagskrána í heild sinni má finna hér vinstra megin á síðunni.
Deila