VALMYND ×

Vordagskrá

Nú er vorskipulagið orðið klárt með öllum sínum uppbrotsdögum og námsmati. Ef nemandi er fjarverandi þegar próf er lagt fyrir er meginreglan sú að prófið er ekki lagt fyrir nemandann. Kennari gefur þá einkunn sem miðast við ástundun og verkefnavinnu.

Vorskipulagið er hægt að nálgast hér.

Deila