VALMYND ×

Vitnisburður haustannar

Í dag fengu allir nemendur skólans vitnisburð fyrir haustönn, sem lauk nú í lok janúar. Foreldradagur er svo næstkomandi miðvikudag, 6. febrúar og fóru tímasetningar viðtala einnig heim með nemendum í dag.