Vinnustöðvun frestað
Í kvöld skrifuðu Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undir nýjan kjarasamning. Þar með er áður boðaðri vinnustöðvun frestað og skólahald verður með eðlilegum hætti á morgun.
DeilaÍ kvöld skrifuðu Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undir nýjan kjarasamning. Þar með er áður boðaðri vinnustöðvun frestað og skólahald verður með eðlilegum hætti á morgun.
Deila