VALMYND ×

Vinningshafi í eldvarnagetraun

Hermann Hermannsson frá Slökkviliði Ísafjarðar afhenti Gauti Óla Gíslasyni verðlaunin.
Hermann Hermannsson frá Slökkviliði Ísafjarðar afhenti Gauti Óla Gíslasyni verðlaunin.

Landssamband slökkviliðsmanna efndi til eldvarnaviku í desember s.l. Slökkviliðsmenn heimsóttu 3. bekk og lögðu sérstakt verkefni fyrir nemendur ásamt eldvarnagetraun og ræddu um eldvarnir.

Góð þátttaka var í getrauninni og var einn vinningshafi frá G.Í. dreginn út og var hinn heppni Gautur Óli Gíslason. Hann fékk reykskynjara og Ipod í verðlaun og afhenti Hermann Hermannsson frá Slökkviliði Ísafjarðar honum verðlaunin í dag.

Við óskum Gauti innilega til hamingju með þessi glæsilegu verðlaun.

 

Deila