VALMYND ×

Vel heppnuð haustferð 10. bekkjar

Farangurinn ferjaður í land á Hesteyri
Farangurinn ferjaður í land á Hesteyri

Haustferð 10. bekkjar var farin á Hesteyri s.l. þriðjudag og miðvikudag. Til stóð  að fara í land á Sléttu og ganga til Hesteyrar, en vegna óhagstæðra lendingarskilyrða á Sléttu var siglt að Hesteyri og þaðan var gengið til Miðvíkur, Stakkadals og til baka  að Hesteyri. Ferðin tókst frábærlega og nemendur stóðu sig mjög vel og fóru heim þreyttir, sælir og glaðir.

Deila