VALMYND ×

Uppbrot í íþróttakennslu

Nemendur í 5. - 10. bekk fengur að fara í mínígolf og í hjólabraut í íþróttatímum vikunnar. Einnig fengu þau að prófa leikinn ,,Cornhole" sem er leikur þar sem kasta þarf baunapokum og reyna að hitta ofan í holu. Í næstu viku fara allir nemendur inn í íþróttahúsin og því kjörið tækifæri að enda skemmtilegan september með öðruvísi íþróttum.

Deila