Umferðaröryggi
Nú þegar mjög dimmt er á morgnana, er mikilvægt að foreldrar hugi að öryggi þeirra á leiðinni milli skóla og heimilis. Munum eftir að nota endurskinsmerkin og brýna fyrir krökkunum að fara varlega. Ljóslaus hjól eru best geymd heima á þessum tíma og meðan snjór og hálka eru á götunum teljum við ekki öruggt að börn komi á hjólum í skólann.
Deila