VALMYND ×

Töfrastund

1 af 2

Í morgun fengum við töframennina Einar Mikael og Eyrúnu Önnu í heimsókn og sýndu þau nemendum 1. - 4. bekkjar nokkur töfrabrögð við mikinn fögnuð. Í lokin færðu þau svo öllum töfraspil að gjöf.

Samkvæmt heimasíðu Einars er hann færasti sjónhverfingamaður sem Ísland hefur átt. Hann smíðar allar sínar sjónhverfingar sjálfur enda með sveinspróf í sjónhverfingum og smíðum. 

 

Deila