Þorrablóti frestað
Þorrablóti 10.bekkjar, sem vera átti föstudaginn 21.janúar, hefur verið frestað vegna sóttvarnatakmarkana. Við ætlum samt sem áður að bjóða nemendum upp á dansnámskeið í gömlu dönsunum í byrjun febrúar þannig að nemendur verði komnir með danstaktana á hreint þegar við vonandi getum haldið blót.
Deila