VALMYND ×

Þemadögum frestað

Samkvæmt skóladagatali voru áætlaðir þemadagar 1. og 2. nóvember næstkomandi. Vegna slæmrar veðurspár á fimmtudag og föstudag hefur nú verið ákveðið að fresta þeim, en nokkrar stöðvar áttu að vera utan dyra.

Deila