Þemadagar - föstudagur
Við Friðrik og Áskell vorum í fjölmiðlahóp í dag svo að við fengum myndavél og myndatökuvél. Við byrjuðum að horfa á krakkana dansa niðri í nýja skóla og tókum myndir og viðtöl. Svo fórum við á eldstöð og bökuðum brauð á priki við eld. Auk þess kíktum við í blómagarðinn, tókum viðtal og margt fleira. Allir skemmtu sér
vel.
Áskell og Friðrik