VALMYND ×

Þemadagar - fimmtudagur

Fréttamennirnir Ísak Andri, Sigrún Brynja og Tryggvi
Fréttamennirnir Ísak Andri, Sigrún Brynja og Tryggvi

Í dag var mjög gaman en ekki of erfitt en  samt mjög gaman. Við tókum viðtöl við kennara og krakka og það var mjög gaman að horfa á tilraunirnar. Við spurðum hvað væri gert og hvort það væri gaman. Margir sögðu já.

Tryggvi, Ísak Andri og Sigrún Brynja