VALMYND ×

Textílmennt í 5. bekk

Verkgreinar eru ekki síður mikilvægar en þær bóklegu og alltaf gaman að sjá afurðir nemenda. Í 5. bekk hafa nemendur verið að sauma bútasaumspúða, húfur og fleira sem eiga örugglega eftir að fylgja þeim næstu árin.