VALMYND ×

Sundhöllin lokuð

Á morgun, fimmtudaginn 16. febrúar, verður skipt um hreinsibúnað í Sundhöllinni og verður því engin kennsla í lauginni.