Stuttar vikur framundan
Næstu tvær vikur verða styttri en venjulega. Fimmtudaginn 13. október eru foreldraviðtöl og er hægt að bóka tíma frá og með deginum í dag. Á föstudaginn er starfsdagur og engin kennsla. Mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. október er svo haustfrí, sem við vonum að allir njóti sem best.
Deila