VALMYND ×

Strætó er hættur að ganga

Vegna veðurs verður hvorki strætó kl 14:00 eða 15:00.  Foreldrar eru beðnir að sækja þá nemendur sem áttu að nota þessar ferðir.  Dægradvöl er opin eins og venjulega.  Vinsamlega látið vita á facebook síðum árganga þegar þið hafið sé þessa færslu. Hringt verður í þá sem ekki melda sig.  Yngri nemendur verða ekki sendir án fylgdar úr skólanum.

Deila