VALMYND ×

Stöðvavinna í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk voru í stöðvavinnu í morgun. Þau voru að vinna á hreyfistöð, í stærðfræðispili, fóru í margföldunarleiki á Ipad og ýmislegt fleira. 

Deila