VALMYND ×

Starfsdagur

Föstudaginn 7. september er starfsdagur í skólanum og engin kennsla. Dægradvöl er samt opin frá kl. 13:20 - 16:00 og eru foreldrar beðnir að láta vita þar ef börnin mæta.

Deila