VALMYND ×

Starfsdagur

Föstudaginn 8. september er starfsdagur hér í skólanum og engin kennsla. 

Við bendum á skóladagatalið sem gefið var út s.l. vor, en þar er hægt að nálgast upplýsingar varðandi skóladaga, starfsdaga, vetrarfrí og slíkt.