VALMYND ×

Sólkerfi 6. bekkjar

1 af 4

Síðustu vikur hafa nemendur 6. bekkjar verið að vinna með sólkerfið í náttúrufræðinni. Hluti af þeirri vinnu var að átta sig á stærðarhlutföllum, fjarlægð frá sólu, fjarlægð á milli reikistjarnanna og fjölda tungla sem þeim fylgja. Afrakstur þessarar vinnu gleður nú augun á gangi skólans, þar sem sjá má reikistjörnurnar í réttum hlutföllum.

Deila