VALMYND ×

Sólarkaffi

1 af 2

Þrátt fyrir leiðindaveður á sjálfan sólardag okkar Ísfirðinga, þá létu nemendur það ekki aftra sér frá því að gæða sér á pönnukökum. Krakkarnir í 5. bekk gerðu pönnsunum góð skil og gripu í spil í óveðrinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fleiri myndir eru komnar inn á bekkjarsíðu árgangsins.