VALMYND ×

Slysavarnarkonur í heimsókn

Í morgun komu slysavarnarkonur í heimsókn og færðu öllum nemendum 1. - 8. bekkjar endurskinsmerki. Við þökkum þeim kærlega fyrir, enda nauðsynlegt að allir sjáist vel í skammdeginu.