Skráningar í foreldraviðtöl
Í gær fengu nemendur vitnisburði haustannar og vonum við að allir hafi náð sínum markmiðum sem þeir settu sér á haustdögum.
Miðvikudaginn 17. febrúar verða foreldraviðtöl hér í skólanum og engin kennsla. Í dag er opnað fyrir skráningar viðtala í mentor og geta foreldrar því valið sér sjálfir þann tíma sem hentar best.
Deila