Skráning í foreldraviðtöl
Fimmtudaginn 9. febrúar er foreldradagur hér í skólanum, en þá mæta nemendur ásamt foreldrum eða forráðamönnum í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Búið er að opna fyrir tímapantanir á mentor.is þar sem foreldrar geta valið sér hentuga viðtalstíma.
Deila