VALMYND ×

Skráning í mötuneyti

Nú er búið að opna fyrir skráningar í mötuneyti skólans og eru foreldrar beðnir að skrá börn sín fyrir 19. ágúst. Við ætlum að prófa að halda skráningum inni frá því í fyrra, þannig að þeir sem vilja halda skráningum óbreyttum þurfa ekkert að gera, en þeir sem vilja breyta eða hætta við þurfa að fara inn á matartorgið og afhaka við það sem valið er. Foreldrar nemenda í 1. bekk þurfa að skrá sín börn sem og foreldrar nýrra nemenda. Nánari leiðbeiningar varðandi skráningar má nálgast hér.

Deila