VALMYND ×

Skólastjóraskipti

Nú er Sveinfríður Olga Veturliðadóttir, skólastjóri, komin aftur til starfa eftir árs námsleyfi. Jóna Benediktsdóttir aðstoðarskólastjóri mun leysa af sem skólastjóri í Grunnskólanum á Suðureyri í vetur og mun Helga Snorradóttir sinna starfi aðstoðarskólastjóra G.Í. á meðan.