VALMYND ×

Skólastarf með eðlilegum hætti

Skólinn er kominn í jólabúninginn eins og sjá má
Skólinn er kominn í jólabúninginn eins og sjá má

Í dag er óveðrið gengið niður og skólastarf með eðlilegum hætti. Aðventan setur sterkan svip á skólastarfið, með jólatónum og margskonar föndri og jólaundirbúningi.

Deila