VALMYND ×

Skautað á Austurvelli

7.HS sýnir listir sínar
7.HS sýnir listir sínar
1 af 2

Nú um hádegisbilið brá 7.HS sér í skautana og sýndi listir sínar á svellinu á Austurvelli. Þrátt fyrir óslétt svell og nokkrar vindhviður, þá sýndu margir hverjir snilldartakta.

Til eru nokkur pör af skautum í skólanum og eru fleiri vel þegin ef einhverjir eiga á lausu.