VALMYND ×

Sjáumst í umferðinni

Nú í svartasta skammdeginu er mikilvægt að öryggisútbúnaður nemenda sé í lagi. Því er nauðsynlegt að fara yfir endurskinsmerki á yfirhöfnum og töskum og tryggja að ljós á reiðhjólum séu í lagi svo allir sjáist vel í myrkrinu. Vart þarf að nefna hjálminn sem er skylda skv. lögum.