VALMYND ×

Símatruflanir

Undanfarna daga hafa verið truflanir á símakerfi skólans. Við biðjumst afsökunar á þessum truflunum og biðjum fólk um að sýna þolinmæði þar til viðgerð hefur farið fram.