VALMYND ×

Samvinnuverkefni nemenda

Nemendur í tölvuvali hafa undanfarið skilgreint hlutverk nemenda og kennara út frá uppbyggingarstefnunni sem skólinn vinnur eftir. Því næst tóku nemendur í Fablab vali við og útbjuggu límmiða fyrir hlutverkin sem tölvuvalsnemendur límdu að lokum upp á vegg í tölvuveri skólans. Afraksturinn sést á myndinni hér til hliðar.