Samvest
Samvest, undankeppni fyrir söngkeppni Samfés, verður haldin í sal G.Í. föstudaginn 29.janúar kl. 20.00. Aðgangseyrir á er kr. 1.000, en kr. 1.500 á keppni og ball, sem haldið verður eftir að úrslit verða ljós.
Undankeppnir sem þessar eru haldnar í öllum landshlutum og komast sigurvegarar þeirra í aðalkeppnina, sem haldin er í mars ár hvert.
Deila