VALMYND ×

Samsöngur

Nú er samsöngurinn hafinn og syngja 1. - 6. bekkur saman í dansstofu skólans í tveimur hópum, við undirleik Olgu skólastjóra. Krakkarnir stóðu sig mjög vel í morgun og hafa mikið skólast í söngmenningunni.

Sjá má myndbrot frá söng 4. - 6. bekkjar í morgun hér vinstra megin á síðunni undir hnappnum myndbönd.

Deila