VALMYND ×

Samfés frestað

Vegna mikillar ófærðar hefur verið ákveðið að fresta Vestfjarðakeppni Samfés sem halda átti í Súðavík 27. janúar til föstudagsins 3. febrúar n.k.