VALMYND ×

Páskaföndur

Nú fer í hönd síðasta vikan fyrir páskaleyfi með tilheyrandi páskaföndri. Krakkarnir í 3. bekk eru að læra almenn brot í stærðfræðinni og nýttu tækifærið til að gera myndverk úr brotum og notuðu 1 heilan, ½ , ¼ og  1/8 úr hring. 

Deila