VALMYND ×

Óveður í aðsigi

Vegna afar slæmrar veðurspár hvetjum við foreldra til að vera vel á verði og gera ráðstafanir til að yngstu börnin verði sótt í skólann klukkan 13.40, ef þeir hafa nokkur tök á því.  Dægradvöl verður opin eins og vanalega en foreldrum er bent á að kynna sér veðurspá vel.

Deila