Óskilamunir
Mikið magn óskilamuna liggur nú frammi í anddyri skólans, Sundhallarmegin. Skólinn verður opinn frá kl. 8:00 - 16:00 alla virka daga, nema föstudaga til kl. 14:00, þessa og næstu viku. Við hvetjum nemendur og foreldra til að líta við hjá okkur og freista þess að finna eigur sínar.
Deila