VALMYND ×

Óskilamunir

Í anddyri skólans, Sundhallarmegin, liggur nú frammi mikið magn af óskilamunum. Við hvetjum foreldra og nemendur til að kíkja við og athuga hvort þeir eigi eitthvað af þessu, enda um mikil verðmæti að ræða. Skólinn verður opinn fram að mánaðamótum, en eftir það verður farið með restina í Rauða kross Íslands.

Deila