Óskilamunir
Í vetur hafa safnast upp óskilamunir í anddyri skólans, allt frá vettlingum upp í jakkaföt. Óskilamunir úr íþróttahúsinu eru einnig komnir hingað í anddyrið. Við hvetjum alla til að kíkja við í anddyrið við Austurveg og athuga hvort þeir eiga eitthvað. Það sem eftir verður 15. júní endar hjá Rauða krossinum.
Deila