Opinn dagur
Á morgun, þann fyrsta 1.desember, fögnum við fullveldi Íslands. Það gerum við m.a. með því að mæta í betri fötunum í skólann og bjóða foreldrum og öðrum velunnurum í heimsókn til okkar, líta við í kennslu og skoða verk nemenda. Við verðum með heitt á könnunni og piparkökur á kaffistofu starfsmanna og vonumst til að sjá sem flesta.
Deila