VALMYND ×

Nýtt nemendaráð G.Í.

Í morgun fór fram kjör formanns nemendaráðs Grunnskólans á Ísafirði 2015-2016. Nýr formaður var kosinn Bjarni Pétur Marel Jónasson og varaformaður verður Ólöf Einarsdóttir.

Við óskum þeim til hamingju og hlökkum til að vinna með þeim næsta vetur.

Deila