VALMYND ×

Nýtt merki skólans

Það hefur lengi staðið til að skólinn eignist sitt merki og nú er komið að því.  Ágúst Atlason, margmiðlunarhönnuður og ljósmyndari, hannaði merkið og erum við ánægð með útkomuna. 

Deila