Norræna skólahlaupið
Miðvikdaginn 11. september verður hið árlega Norræna skólahlaup. Hlaupið verður frá Bæjarbrekku við Seljalandsveg og inn Seljalandsveg að Seljalandi og þangað áfram inn í skóg.
Kl. 10.00 1. - 4. bekkur fer að Engi
Kl. 10.05 5. - 7. bekkur fer að Seljalandi
Kl. 10.10 8. - 10. bekkur getur valið um hlaup að Seljalandi eða inn að tjaldsvæðinu í Tungudal.
Starfsmenn áhaldahúss bæjarins ásamt lögreglu munu leggja okkur lið hvað varðar umferðaröryggi og verður helstu götum lokað á meðan á hlaupinu stendur.
Deila