VALMYND ×

Norræna skólahlaupið

Þriðjudaginn 25. september verður Norræna skólahlaupið hjá okkur og mæta bekkirnir á eftirfarandi tímum við Seljalandsveg:

9:50   1. - 4. bekkur hleypur að Engi

10:00 5. - 7. bekkur hleypur að Seljalandi

10:10 8. - 10. bekkur hleypur að Seljalandi/golfskála og verða tímamörk eins og í fyrra til að geta hlaupið að golfskálanum.